top of page

VERÐLISTI

Upplýsingar um kostnað við netsjúkraþjálfun eru á leiðinni hér inn.

Tölvupóstssamskipti í allt að 4 vikur eru líka innifalin í upphafsverði ásamt endurmati á endurhæfingaráætlun ef þarf.

Við fyrsta viðtal getur þú millifært á bankareikning minn, greitt með kreditkorti eða fengið senda kröfu í heimabanka. Láttu mig vita hvaða greiðsluaðferð þú kýst. Ef um kortagreiðslu er að ræða verður þú send/ur á örugga vottaða vefslóð til að ljúka greiðslu. 

Þú færð kvittun. Þú getur athugað hjá þínum sjúkrasjóði hvort þú fáir endurgreiðslu fyrir sjúkraþjálfun. Sjúkrasjóðir eru ekki allir með sömu reglur.

bottom of page