top of page

Meðferðarform sem oft er notast við í sjúkraþjálfun:

Meðferð er alltaf byggð á sjúkrasögu, einkennum og skoðun sjúkraþjálfara. Mikilvægar upplýsingar geta auk þess komið frá lækni. 

 

Fræðsla. Lykill í allri meðferð.

​Ráðgjöf.

​​

Æfingar, styrkjandi, liðkandi eða jafnvægisæfingar. Slökunaræfingar, öndunaræfingar.

​​

Leiðbeiningar með sjálfsmeðferð eins og nudd, triggerpunktanudd, æfingar.

​​

Leiðbeiningar með líkamsbeitingu, set-og/eða hvíldarstöður.

​​

Rafmagnsmeðferð, t.d. með laser, nuddbyssu og ýmiskonar önnur rafmeðferð eins og TNS (verkjameðferð) raförvun fyrir grindarbotnseinkenni, t.d. þvagleka og verki.

Nálastungur.

​​

Kaup og notkun á hjálparvörum, t.d. æfingatækjum, boltum/rúllum til sjálfsmeðferðar, sprotar til meðferðar á grindarbotni, dilatorar, rafmagnstæki.

​​

Annað.

Höfundarréttur © 2018 Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari. Proudly created with Wix.com

bottom of page